Age Logic Augnkrem
529032
Short description
Uppbyggjandi augnkrem sem endurvekur starfsemi húðar. Háþróað augnkrem sem veitir húðfrumum þá einstöku hæfileika að endurheimta frumuorku sína og snúa þannig öldrunarferli þeirra við. Kremið inniheldur einstaka lífræna orkusameind ATP sem ásamt Actinergie eykur súrefnisupptöku frumna með því að örva efnaskipti þeirra.
Product information
Nánari lýsing
Description
Árangur
- Draga úr hrukkum og línum á augnsvæði
- Þéttir húðina á augnlokinu
- Dregur úr þreytumerkjum
Lykilinnihaldsefni
ATP - ADENOSÍNÞRÍFOSFAT: Lífræn orkusameind frumna sem geymir og flytur lífsnauðsynlega orku til frumna til að tryggja heilbrigða starfsemi þeirra.
ACTINERGIE: Ýtir undir efnaskipti hvatbera með því að virkja orkubirgðir í formi ATP og þar af leiðandi bæta frumuöndun. Örvar vöxt fíbróblasta og lagar þar með öldrunarþætti húðar og grynnkar hrukkur.
Húðgerð Allar húðgerðir, Þreytt húð |
Umbúðir Glerflaska 15ml |
Vörulína Gegn öldrun |
