After Shave Herrakrem
501811
Short description
Róandi og rakagefandi andlitskrem fyrir herra sem hentar vel eftir rakstur og sem daglegt krem.
Product information
Nánari lýsing
Description
Árangur
- Sefar og róar húðina
- Verndar húðina og veitir henni góðan raka
- Kælandi og frískandi
Lykilinnihaldsefni
E VÍTAMÍN: Andoxandi, hindrar virkni stakeinda.
MENTÓL: Hreinsandi og kælir.
NÁTTÚRULEG PLÖNTUÞEYTA: Rakagefandi.
AMINÓSÝRUR, KALÍUM OG MAGNESÍUM: Hindra roða og bólgu, mýkjandi.
NORNAHERSLI: Hreinsandi, dregur saman húðholur.
Húðgerð Allar húðgerðir |
Húðmarkmið Rakagefandi |
Umbúðir Túpa 75ml |
Vörulína Fyrir herra |
