Beint í efni
Verslun/Andlit/Rakagefandi/
Hydrazone Krem

Hydrazone Krem

506044

Short description

Rakakrem sem veitir langvarandi raka og hentar öllum húðgerðum. Raki er nauðsynlegur fyrir húðina til að viðhalda geislandi og unglegu útliti.  Kremið er ríkt af ,,Hydrocyte” lípósómum sem flytja rakagefandi efni til dýpri húðlaga og losa hann á náttúrulegan hátt til húðfrumna og veita þeim stöðugan raka.

Product information


Description

Árangur

 

  • Viðheldur góðu rakajafnvægi húðar
  • Verndar og róar húðina
  • Dregur úr fínum línum sem myndast vegna rakaskorts
  • Endurheimtir ljóma húðar

 

Lykilinnihaldsefni

 

RAKAMETTUÐ "HYDROCYTE" LÍPÓSÓM: Flytur raka dýpra til frumna.

HYDRASTRUCTURINE: Kröftugur rakagjafi.

E VÍTAMÍN: Andoxandi.

ÓLÍFUVAX: Hindrar uppgufun raka, styrkir rakafilmu húðar og er mýkandi.

Hentar fyrir
Rósroða
Húðgerð
Rakasnauð húð
Umbúðir
Krukka 50ml
Vörulína
Rakagefandi