Longue Vie Herrakrem
501850
Short description
Kröftugt, uppbyggjandi rakakrem með góðri virkni fyrir herra. Longue Vie háþróuð formúla GUINOT er hönnuð til að bæta starfsemi húðar og draga úr einkennum öldrunar. Endurnýjar húðina og gefur henni frísklegt yfirbragð.
Product information
Nánari lýsing
Description
Árangur
- Veitir húðinni unglegri og frísklegri ásýnd
- Gefur húðinni aukna orku
- Endurheimtir heilbrigt og frísklegt útlit húðarinnar
Lykilinnihaldsefni
56 LÍFEFNAFRÆÐILEGIR HVATAR: Örva efnaskipti og stuðla að endurnýjun frumna.
HYDRA-STRUCTURINE: Veitir langvarandi raka.
AVÓKADÓ OLÍA: Nærandi, mýkjandi og sefandi.
EPLAÚREFNI: Hvetur kollagenframleiðslu húðar.
Húðgerð Allar húðgerðir |
Húðmarkmið Gegn öldrun |
Umbúðir Pumpa 50ml |
Vörulína Fyrir herra |
