Beint í efni
Verslun/Andlit/Farði/
Youth Perfect Finish SPF50

Youth Perfect Finish SPF50

506910

Short description

Litað dagkrem sem ver húðina gegn öldrun og litabreytingum með háaum sólvarnarstuðli SPF 50. Kremið verndar húðina fyrir UVA og UVB geislum auk þess að gefa henni bjartan og fallegan lit með háþróuðum litarefnum sem aðlagast að húðlit við ásetningu.

Við daglega notkun dregur kremið úr aldurseinkennum húðar, eykur stinnleika, jafnar út húðlit og dregur úr brúnum blettum. 

Product information


Description

Árangur

 

  • Gefur húðinni bjartan og fallegan lit
  • Stinnir húðina og gefur henni frísklegra útlit
  • Verndar húðina fyrir UVA og UVB geislum
  • Dregur úr litaflekkjum
  • Endurheimtir unglegt yfirbragð

 

Lykilinnihaldsefni

 

LITAREFNISHVEL: Litarefnishvel sem leysast upp og aðlagast húðlit hvers og eins. Hylkin utan um litarefnin koma í veg fyrir að litarefnin hafi áhrif á virku innihaldsefnin í kreminu og hjálpar til við að viðhalda stöðuleika formúlunnar fram að notkun.

MALANOXYL: Hægir á litarefnismyndun húðar af völdum útfjólublás ljóss.

C VÍTAMÍN: Sléttir áferð húðar og jafnar út lit húðar og er kollagenmyndandi.

SÓLVARNARSÍUR - SPF50: Sólvarnarsíur með háum stuðli draga úr aldurseinkennum af völdum útfjólublárra geisla (UV geislar).

Hentar fyrir
Förðun
Húðgerð
Allar húðgerðir
Húðmarkmið
Gegn brúnum blettum
Umbúðir
Túpa 30ml
Virk innihaldsefni
C vítamín
Vörulína
Gegn öldrun