Hydrazone Líkamsmjólk
528270
Short description
Rakagefandi húðmjólk sem kemur jafnvægi á húðina og eykur vellíðunartilfinningu. Hentar öllum húðgerðum, jafnvel þeim allra viðkvæmustu.
Product information
Nánari lýsing
Description
Árangur
- Rakagefandi og mýkjandi
- Eykur þægindatilfinningu húðar
Lykilinnihaldsefni
HYDROCYTE LÍPÓSÓM: Bætir rakastig húðar og styrkir varnarlag hennar.
SHEA SMJÖR: Styrkir varnarlag yfirhúðar og veitir mýkt og næringu.
HYDRAPROTECT: Bætir rakastig húðar og styrkir varnarlag hennar.
HINDBERJAFRÆSOLÍA (Omega 3 og 6): Styrkir rakalípíð filmu húðar og nærir húðina, þökk sé nauðsynlegum fitusýrum.
Húðgerð Allar húðgerðir, Rakasnauð húð, Viðkvæm húð, Þurr húð |
Umbúðir Flaska 200ml |
Vörulína Rakagefandi |
