Beint í efni
Verslun/Hendur/
Longue Vie Handáburður

Longue Vie Handáburður

512265

Short description

Handáburður sem hefur nærandi, yngjandi og uppbyggjandi áhrif. Hann vinnur gegn brúnum blettum og heldur höndunum unglegum og silkimjúkum með uppbyggjandi efnum.

Product information


Description

Handáburðurinn er notaður daglega eða eins oft og þörf er á.

 

Árangur

 

  • Endurheimtir unglegra útlit handa
  • Nærir og mýkja hendur
  • Verndar hendur gegn utanaðkomandi áhrifum
  • Dregur úr brúnum blettum

 

Lykilinnihaldsefni

 

56 LÍFEFNAFRÆÐILEGIR HVATAR: Örva efnaskipti og stuðla að endurnýjun frumna.

MELANOXYL: Andoxandi, hindrar virkni stakeinda.

E VÍTAMÍN: Hefur andoxandi áhrif og verndar húðina gegn utanaðkomandi áhrifum.

LIPOSKIN: Nærir og verndar varnarfilmu húðar.

HYDROCYTE COMPLEX: Veitir húðinni raka.

Hentar fyrir
Gegn brúnum blettum
Húðgerð
Allar húðgerðir, Þurr húð
Húðmarkmið
Gegn öldrun
Umbúðir
Túpa 75ml
Vörulína
Hendur