Nýtt
Gjafasett Longue Vie + Fyrir Andlit og Augu
500768
Short description
Uppbyggjandi vörulína sem stuðlar að endurheimt og viðhaldi unglegra útlits húðarinnar
Andlitskrem Longue Vie + : uppbyggjandi andlitskrem.
HJÁLPAR TIL VIÐ AÐ:
- Húðin lítur unglegri út
- Örvar frumuendurnýjun og húðin verður sléttari
- Dregur úr hrukkum og fínum línum, þéttir og stinnir húðina
- Endurheimtir ljóma
Umbúðir: Krukka
Magn: 50 ml
Augnkrem Longue Vie +: gegn öldrun, baugum og þrota.
HJÁLPAR TIL VIÐ AÐ:
- Draga úr baugum og þrota fyrir frísklegra útlit
- Draga úr hrukkum og fínum línum
- Styrkja augnsvæðið
Umbúðir: Glerflaska
Magn: 15 ml
Falleg gjafaaskja afhent í veglegum gjafapoka.
Product information
Nánari lýsing
Description
Bætt formúla:
Háþróuð formúla inniheldur aukinn styrk 56 lífefnafræðilegra hvata og vítamína, sem er allt það sem fruman þarf til að starfa á sinn eðlilega hátt og stuðla þannig að bestu frumendurnýjun.
Gegn öldrun:
Hýalúronsýra styrkir og þéttir húðina, sléttir út hrukkur og mýkjir fínar línur. Cell Activ innhaldsefnið, hjálpar til við að vernda DNA frumnanna og stuðlar að því að endurheimta og viðhalda unglegra útliti húðarinnar.







