Beint í efni
Verslun/Andlit/Uppbyggjandi/
Gjafasett Age Logic Fyrir Andlit og Augu

Gjafasett Age Logic Fyrir Andlit og Augu

500769

Short description

Glæsileg tvenna af háþróuðum vörum sem vinna gegn öldrun. Age Logic vörulínan stuðlar að því að mýkja, styrkja og endurlífga bæði andlit og augnsvæði.

Andlitskrem Age Logic: stuðlar að því að endurstilla öldrunarferli frumna.

HJÁLPAR TIL VIÐ AÐ:
  • Draga úr ótímabærum aldurseinkennum
  • Endurvekja þreyttar frumur og stuðla þannig að bættri starfsemi þeirra
  • Endurheimta orku, ljóma og stinnleika húðar á áhrifaríkan hátt.
  • Slétta sýnilega út hrukkur
Umbúðir: Krukka
Magn: 50 ml

Augnkrem Age Logic: uppbyggjandi og endurvekur starfsemi húðar.

HJÁLPAR TIL VIÐ AÐ:
  • Dregur úr hrukkum og línum á augnsvæði
  • Þéttir húðina á augnlokinu
  • Dregur úr þreytumerkjum

Lesa um vöru
Umbúðir: Glerflaska
Magn: 15 ml

Falleg gjafaaskja afhent í veglegum gjafapoka.

Product information


Description

Háþróuð krem fyrir andlit og augu úr Age Logic línunni frá GUINOT sem veitir húðfrumum þá einstöku hæfileika, að endurheimta frumuorku sína á ný og snúa þannig öldrunarferli þeirra við.