Beint í efni
Verslun/Líkami/Rakagefandi / Nærandi/
Gjafasett Hydrazone Fyrir Andlit og Líkama

Gjafasett Hydrazone Fyrir Andlit og Líkama

500767

Short description

Andlitskrem Hydrazone: rakagefandi fyrir allar húðgerðir og þurra húð.

HJÁLPAR TIL VIÐ AÐ:
  • Endurheimta gott rakajafnvægi með Hydrocyte Liposomes
  • Róa og vernda þurra húð
  • Fylla upp í rakaskortslínur
  • Endurheimta ljóma húðar
Lesa um vöru
Umbúðir:
Krukka
Magn: 50 ml

Líkamskrem Hydrazone Balm: sem nærir og verndar mjög þurra húð.

HJÁLPAR TIL VIÐ AÐ:
  • Róa þurra húð
  • Rakametta húðina
  • Koma jafnvægi á húðina
  • Mýkja húðina og halda henni fitunærðri

Lesa um vöru
Umbúðir: Túpa
Magn: 200 ml

Falleg gjafaaskja afhent í veglegum gjafapoka.

Product information


Description

Vatn er nauðsynleg uppistaða fyrir frumur og fallega húð. Húð í góðu rakajafnvægi á betra með að endurheimta ljóma og fegurð. Kremin innihalda Hydrocyte Liposomes, sem flytja raka til neðstu laga yfirhúðar og viðhalda þannig rakastigi húðar.